Einar Atli
söndag 23 mars 2008
Amma Jó og afi Ragnar voru líka í heimsókn. Um Einar orti afi:
Einar Atli orðinn er
allra vænsti piltur.
Af yngissveinum öðrum ber
elskulegur, stilltur.
Ditta í heimsókn og páskar
lördag 1 mars 2008
Mamma og pabbi giftu sig í ráðhúsinu í Gautaborg í dag 1. mars!!
‹
›
Startsida
Visa webbversion