söndag 23 mars 2008

Amma Jó og afi Ragnar voru líka í heimsókn. Um Einar orti afi:

Einar Atli orðinn er
allra vænsti piltur.
Af yngissveinum öðrum ber
elskulegur, stilltur.
Posted by Picasa

2 kommentarer:

Anna sa...

Hæ sæti.

Nú er nýr frændi kominn í heiminn. Ertu búinn að kíkja á hann?

www.barnanet.is/arnarhvoll

Anna sa...

Kvörtun frá Igelfors.
Kominn tími til að setja inn nýjar myndir.

Puss o kram!