torsdag 11 december 2008


Í dag var luciadagur á leikskólanum. Piparkökudrengurinn Einar Atli var auðvitað með. Þó svo að hann hafi verið hálf kvekktur yfir öllum hamganginum þá þótti honum allavegana Luciu-kötturinn góður.

tisdag 2 december 2008

måndag 24 november 2008

torsdag 25 september 2008

Á volvosafninu
Rosalega gaman fyrir bílaáuhugadrenginn Einar Atla.
Posted by Picasa

söndag 14 september 2008

Einar Atli og mamma voru að baka snúða nammi namm!
Einari Atla finnst fátt jafn skemmtilegt og bakstur og eldamennska (borða deigið best!)
Posted by Picasa