tisdag 20 november 2007

Bað og fútt




Fengum vini okkar i mat á laugardaginn. Kátt var á hjalla. Einar Atli er þó mest fyrir róleg heimakvold og þurfti þvi að kæla sig niður eftir herlegheitin eins og sjá má á myndunum. Fyrir svefninn var svo skellt i sig mandarinum.

Inga kommentarer:

Skicka en kommentar