
i
n
a
r
A
t
l
i
elskar mandarínur og borðar stundum 3-4 á dag. Hann getur tekið utan af þeim sjálfur með smá aðstoð og svo telur hann laufin. Hann heldur stundum lengi á sömu mandarínunni áður en hún er borðuð eða að hún er notuð sem hamar. Nammi namm mandarínur!!
3 kommentarer:
Já mandarínur eru gódar. Verst ad madur getur fengid drull..af of mörgum. Saetastur í Gautaborg!
Anna
Sælt veri fólkið.
Einhvern veginn finnst okkur þessi fallegi drengur alveg frábær. Auk þess eru mandarínur ollar og gefa greinilega hraustlegt og gott útlit.
Amma og afi í Hrauntúninu
já mandarínur eru svakalega góðar vildi bara aðeins seygja smá kv:magnús frændi
Skicka en kommentar