tisdag 13 november 2007

Íslenskar ömmu-hannyrðir







Veturinn er kominn til Gautaborgar og fyrstu snjókornin hafa fallið. Einar Atli fór í leikskólann í fyrsta skipti í gær eftir veikindin. Í kuldanum kemur sér vel lopapeysan sem amma Rut prjónaði og húfan sem amma Jóhanna heklaði.


Posted by Picasa

1 kommentar:

Njáll sa...

Sæll frændi.
Ég hlakka til að sjá þig í Desember. Skilaðu kveðju til pabba og mömmu.
Kv. Njáll frændi.