torsdag 13 december 2007


Í dag er Luciadagurinn haldinn hátíðlegur í Svíþjóð. Að venju klæðast börnin mismunandi búningum, ýmist sem litlir jólaálfar, englar o.s.frv. Einar Atli var klæddur sem piparkökukarl eins og sjá má á myndinni. Hefur ekki enn fengist til að fara úr búningnum þó framorðið sé orðið.
Posted by Picasa

2 kommentarer:

  1. Vilken söt liten pepparkaksgubbe! Þegar Vilborg var lítil var hún alltaf Lucia í heilan mánuð. (eða þangað til hvíti kjóllinn var orðinn grár og batteríin búin í krórónunni) Það er asnalegt að maður skuli bara mega vera svona fínn einn dag á ári.
    Svo vertu bara í dressinu þínu.

    SvaraRadera
  2. Já Anna frænka við ætlum SKO að nota þetta fína dress sem náttaros
    kv Einar Atli og co

    SvaraRadera