Einar Atli
söndag 16 december 2007
Jólatréð skreytt
Þar sem fjölskyldan er á leið til Íslands var jólatréð keypt í fyrra fallinu. Eins og sjá má er þetta ósköp mikill ræfill. Engu a síður hafði Einar Atli gaman að skreyta tréð og var með mjög ákveðnar skoðani á því hvar hver kúla átti að vera.
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar
‹
›
Startsida
Visa webbversion
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar