söndag 3 februari 2008

Kisuúlpa

Þessa fínu úlpu fékk Einar Atli frá ömmu-Rut í afmælisgjöf. Úlpan er nú þegar komin í mikið uppáhald. Aðal ástæðan er mjúki loðkraginn á hettunni sem minni Einar Atla á kisu. Þegar á að fara út bendir hann á úlpuna, strýkur kragan og segir ,,kisi-mjá".
Posted by Picasa

Inga kommentarer: