söndag 1 juni 2008

Posted by PicasaEinar Atli, pabbi og mamma fóru í dag með bát út í Vrångö. Það var rosalega heitt og Einar Atli fór mikið út í sjó með mömmu að kæla sig. Honum finnst gaman að búa til drullukökur úr sjávarbotninum í sænska skerjagarðinum og líka finna krabbaleifar og skeljar.

1 kommentar:

Vallý sa...

Hæ hæ elsku frændi
Takk fyrir nýju myndirnar þær eru allveg frábærar eins og stákurinn á þeim.
Þú ert alltaf æðislega flottur. Rosalega sakna ég þess að geta ekki hitt þig, pabba þinn og mömmu oftar.
Þúsund kossar til þín frá okkur hér í Garði Kveðja Vallý
Ps. Skilaðu kveðju til mömmu og pabba