torsdag 6 december 2007

Mamma var að klippa strákinn sinn og það tókst bara ágætlega!! Við vorum líka að leika okkur með picasa forritið það er gaman að breyta og brasa með myndir af sætum strákum.

3 kommentarer:

einarvilb sa...

Gaþalega er flottur strákurinn Einar Atli nýklipptur. Viltu vera vinur ömmur Rutar í næstu viku þegar þú kemur í heimsókn???
Bestu kveðjur, a. Rut

Anna sa...

Ekkert smá flottur eftir klippinguna. Bara allt annar gaur. Bestu kveðjur til allra í Gautó og náttúrulega í Bessahrauninu þegar þú kemur þangað.

Anna sa...

Einar Atli!
Ekki gleyma að setja skóinn út í glugga! Einu sinni varð Vilborg rosa spæld þegar hún kíkti í skóinn. Hún hafði fengið mandarínu! Og við sem áttum funnan poka í ísskápnum. Linda, Sara og Daniel settu skóinn út í glugga þegar þau voru lítil. Sænsku félögum þeirra fannst þetta hálf furðulegur og óréttlátur siður. Maður er sko heppinn að vera íslendingur!